COVID-19: Hegðun, líðan og viðhorf almennings í maí 2020

DOI

Árið 2020 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun á þátttöku og afstöðu Íslendinga til aðgerða almannavarna til að hefta útbreiðslu COVID-19 faraldursins. Könnunin var unnin í samstarfi við fræðafólk á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands og er hluti af þjóðmálakönnunum Félagsvísindastofnunar, en í þeim er spurt um ýmis samfélagsleg málefni og það sem efst er á baugi hverju sinni. Markmið könnunarinnar var að safna gögnum um hegðun, líðan og viðhorf almennings til ýmissa mála tengdum COVID-19 faraldrinum, á tímum óvissu og hættu. Spurt er um hegðun fólks og áhrif faraldursins á hegðun þeirra, samskipti og framtíðarhorfur, auk afstöðu til ýmissa mála tengdum faraldrinum.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/BHBSRQ
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/bhbsrq
Provenance
Creator Ari Klængur Jónsson; Guðbjörg Andrea Jónsdóttir; Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir; Jón Gunnar Bernburg; Magnús Þór Torfason; Sigrún Ólafsdóttir; Ævar Þórólfsson
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor GAGNÍS; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2021
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Resource Type Dataset
Discipline Social Sciences