Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum - sameinað gagnasafn 1974 og 2006-2007 Survey of Icelandic folklore and religious beliefs - combined dataset for 1974 and 2006-2007

DOI

Gagnasafnið er samansett skrá sem inniheldur sameiginlegar spurningar milli tveggja kannana um íslenska þjóðtrú og trúarviðhorf sem lagðar voru fyrir árið 1974 og aftur á árunum 2006-2007. Tilgangur rannsóknanna var að safna upplýsingum um þjóðtrú landsmanna og reynslu af svonefndum dulrænum fyrirbærum og viðhorfum til þeirra. Erlendur Haraldsson stóð að baki fyrri könnuninni og einnig þeirri seinni, sem byggðist að miklu leyti á þeirri fyrri og var unnin í samstarfi við Terry Gunnell.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/1.00025
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/1.00025
Provenance
Creator Haraldsson, Erlendur; Gunnell, Terry; Félagsvísindastofnun
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor GAGNÍS; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2016
Rights Creative Commons Attribution Non Commercial Share Alike 4.0 International; https://creativecommons.org/licenses/by-nc-sa/4.0/legalcode
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Language Icelandic
Resource Type Dataset
Format .tab
Size 239.2 KB
Version 1.0
Discipline Social Sciences
Spatial Coverage Iceland