Íslenska kosningarannsóknin 2007 The Icelandic National Elections Study 2007

DOI

Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True European Voter (TEV) sem eru hvoru tveggja alþjóðalegt samstarf um kosningarannsóknir.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/1.00007
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/1.00007
Provenance
Creator Harðarson, Ólafur Þórður (ORCID: ORCID logo); Önnudóttir, Eva Heiða (ORCID: ORCID logo); Þórðarson, Einar Már; Félagsvísindastofnun
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor GAGNÍS; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2016
Rights Creative Commons Attribution Non Commercial Share Alike 4.0 International; https://creativecommons.org/licenses/by-nc-sa/4.0/legalcode
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Language Icelandic
Resource Type Dataset
Format .tab
Size 823.2 KB
Version 3.0
Discipline Social Sciences
Spatial Coverage Iceland