Íslenska menningarvogin

DOI

Haustið 2009 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið þar sem leitast var við að kortleggja menningarneyslu landsmanna. Þátttakendur voru spurðir um þátttöku í mismunandi tegundum menningarviðburða á síðastliðnum 12 mánuðum, bóklestur, fjölmiðlanotkun og einnig var spurt um viðhorf til menningar. Menningarvogin er yfirgripsmesta könnun sinnar tegundar sem gerð hefur verið hér á landi og stefnt er að því að endurtaka hana með reglubundnum hætti til að fylgjast með menningarneyslu Íslendinga.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/1.00022
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/1.00022
Provenance
Creator Félagsvísindastofnun; Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor GAGNÍS; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2016
Rights Creative Commons Attribution Non Commercial Share Alike 4.0 International; https://creativecommons.org/licenses/by-nc-sa/4.0/legalcode
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Language Icelandic
Resource Type Dataset
Format .tab
Size 282.7 KB
Version 1.0
Discipline Social Sciences
Spatial Coverage Iceland