Börn og sjónvarp á Íslandi 1968

DOI

Upphaf rannsóknarverkefnisins má rekja aftur til ársins 1968 þegar Þorbjörn Broddason lagði spurningalista fyrir 601 nemanda í völdum grunnskólum í Reykjavík, á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Tilgangurinn var að safna gögnum í meistaraprófsritgerð sem fjalla skyldi um tilkomu sjónvarps í íslensku samfélagi og nýta hinar einstöku aðstæður sem til staðar voru árið 1968 þegar sjónvarpsútsendingar höfðu verið aðgengilegar á suðvesturhorni landsins um nokkurt skeið en ekki annarsstaðar á Íslandi. Þannig mátti gera samanburð á börnum sem höfðu aðgang að sjónvarpi (Reykjavík og Vestmannaeyjar) og þeim sem ekki höfðu aðgang að sjónvarpi (Akureyri).

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/SEZG0U
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/sezg0u
Provenance
Creator Broddason, Þorbjörn
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor Ólafsson (DATICE), Kjartan; Broddason, Þorbjörn
Publication Year 2023
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Resource Type Dataset
Discipline Social Sciences