Ungt fólk á Íslandi

DOI

Í janúar til mars 2020 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun á viðhorfum ungs fólks á Íslandi til ýmissa mála. Meðal annars var spurt um tímasetningar mikilvægra lífsspurninga, s.s. „Hversu líklegt er að þú kaupir nýtt heimili á næsta ári?“ og „Við hvaða aldur á fólk að hefja störf og hvenær á það að láta af störfum?“ Spurningarnar voru sóttar til European Social Survey (ESS) og bera má saman svör við þeirri könnun við þau gögn sem aflað var í þessari könnun. Að auki var spurt um ýmis önnur mál.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/WFZYDG
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/wfzydg
Provenance
Creator Hafsteinn Einarsson (ORCID: 0000-0001-9623-487X); Guðbjörg Andrea Jónsdóttir ORCID logo
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor GAGNÍS; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2021
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Resource Type Dataset
Discipline Social Sciences