Farsæld barna á Íslandi 2023

DOI

Könnunin var hluti af grunnrannsókn á vegum mennta- og barnamálaráðuneytisins í tengslum við lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna sem tóku gildi 1. janúar 2022. Einn liður í rannsókninni var að mæla reynslu foreldra/forsjáraðila af þjónustu við börn sem veitt er í mennta-, félags- og heilbrigðiskerfi til að síðar yrði hægt að meta hvort breyting hefði orðið. Öllum foreldrum barna á aldrinum 0-17 ára var boðið að taka þátt.

Identifier
DOI https://doi.org/10.34881/U2SCWQ
Metadata Access https://oai.datacite.org/oai?verb=GetRecord&metadataPrefix=oai_datacite&identifier=doi:10.34881/u2scwq
Provenance
Creator Félagsvísindastofnun
Publisher GAGNÍS (DATICE)
Contributor Ólafsson (DATICE), Kjartan; Félagsvísindastofnun
Publication Year 2023
OpenAccess true
Contact gagnis(at)hi.is
Representation
Resource Type Dataset
Discipline Social Sciences